JólaSýning REBEL Dance Studio

Nú fer senn að líða að fyrstu nemendasýningu REBEL Dance Studio sem nefnist að þessu sinni Uppreisn.

Sýningin verðu haldin næstkomandi laugardag, 3.desember, kl.15:00 í Norðurpólnum, Sefgörðum 3, 170 Seltjarnarnesi. Miðaverð er aðeins kr.1500,- og verður selt við hurðina (Ath! Tökum ekki við korti).

Upptaka

Sýningin verður tekin upp og býðst foreldrum, vinum og vandamönnum að kaupa sýninguna. Þetta gæti jafnvel verið skemmtileg og persónuleg jólagjöf :)
Diskurinn kostar aðeins kr.2900,- og greiðist í síðastalagi á sýningardag. (Ath! við tökum ekki við korti)

Við hlökkum til að sjá sem flesta í jólaskapi á laugardaginn!:D